Hestaval 02. maí 2024 02. maí 2024 http://hestaval.is/_rss/is/Um_Hestaval/ Þjálfun <p>Við hjá Hestaval höfum töluvert af hrossum í þjálfun fyrir fólk sem býr í Bandaríkjunum en tökum einnig að okkur hross í þjálfun eða áframhaldandi tamningu fyrir aðra.</p> <p>Þjálfunaraðferð okkar er aðallega byggð á eigin reynslu í gegnum árin og einnig þeirri menntun sem við fengum út úr Hólaskóla. Við leggjum áherslu á jákæða uppbyggingu hestsins og að þjálfunin sé fjölbreytt og... http://hestaval.is/is/Um_Hestaval/Thjalfun/ http://hestaval.is/is/Um_Hestaval/Thjalfun/ 26. nóv 2012 Hafa samband http://hestaval.is/is/Um_Hestaval/Hafa_samband/ http://hestaval.is/is/Um_Hestaval/Hafa_samband/ 26. nóv 2012 Samstarf <h3>Samstarf í Idaho</h3> <p>Sindri hefur dvalið hluta af ári í bandaríkjunum og starfað við hestamennsku í allmörg ár en saman höfum við verið í samstarfi við Rocking R Ranch í Idaho í Bandaríkjunum síðan 2005. Þar eru um 40 íslensk hross og hafa þau haldið þar bæði íþróttamót og kynbótasýningu en aðstaðan þar er framúrskarandi góð.</p> <p>Vefsíða: <a... http://hestaval.is/is/Um_Hestaval/Samstarf/ http://hestaval.is/is/Um_Hestaval/Samstarf/ 26. nóv 2012