Embla[1]

Embla frá Miklabæ

IS1995258835

Embla er klárhryssa með háar og fallegar hreyfingar, góðan grunn sem íþróttakeppnishryssa, mjög meðfærileg og auðveld í reið. Hún er með tæp 1.verðl fyrir byggingu, faxmikil og falleg hryssa.

Afkvæmi Emblu

Ætt

Nafn Einkunn
Faðir Þristur frá Borgarhóli
IS1989158801
Móðir Tinna-Hrund frá Stóra-Vatnsskarði
IS1979257653

Afkvæmi

Nafn Litur Ár IS númer Annað foreldri Einkunn
Erpur frá Mosfellsbæ
Ester frá Mosfellsbæ