Skirnir_skjolbrekku02[1]

Skírnir frá Skjólbrekku

IS1992136588

Skírnir er 1.verðlauna alhliða hestur með frábærar gangtegundir og miklar hreyfingar. Hann er í eigu hestavals og Svaðilfara classic icelandic horses en er staðsettur í Kentucky í Bandaríkjunum.

Kynbótadómur

Sköpulag 7.7
Hæfileikar 8.51

Ætt

Nafn Einkunn
Faðir Kveikur frá Miðsitju
IS1986157700
Móðir Jörp frá Vatnsleysu
IS1974258519