Snót frá Tungu

Snót frá Tungu

IS1997238175

Snót er tvöfaldur íslandsmeistari í 5-gang og tvöfaldur sigurvegari í A-flokk Sörla. Einstakur karakter, útlit og gangtegundir.

Kynbótadómur

Sköpulag 8.07
Hæfileikar 8.39

Ætt

Nafn Einkunn
Faðir Jarl frá Búðardal
IS1991138001
Móðir Lotta frá Tungu
IS1993238177