Lína kastar

skrifað 13. júl 2010
hestar-2010-029[1]

Lína hryssan okkar kastaði rauðblesóttu merfolaldi þann 20. júní. Litla hryssan er framfalleg og myndarleg eins og pabbinn en hann er Hrannar frá Þorlákshöfn.

Eldra efni