Samstarf

Samstarf í Idaho

Sindri hefur dvalið hluta af ári í bandaríkjunum og starfað við hestamennsku í allmörg ár en saman höfum við verið í samstarfi við Rocking R Ranch í Idaho í Bandaríkjunum síðan 2005. Þar eru um 40 íslensk hross og hafa þau haldið þar bæði íþróttamót og kynbótasýningu en aðstaðan þar er framúrskarandi góð.

Vefsíða: rrricelandichorses.com

Aðrir:

mountainicelandics.com